tskrift og arvarp

Jjja er Valdi kominn heim loksins og a er n aldeilis gtt.. Hann fr strax a vinna og hann Jakob er kominn hinga til a vinna me honum sumar. Sunna verur hr lka og er a vinna Hyrnunni og svo gerum vi r fyrir a Linda komi hinga me t og tma.... Svo a verur fjlmennt og gmennt lfhlnum sumar.

Sunna Mjll tskrifaist fr FSU vor me ga einkunn og verlaun fyrir frnsku (Sj albm). tskriftardagurinn var ljfur me athfn Selfossi og svo veislu Fagrabnum me tframanni og alles. etta var gur dagur og allir mjg stoltir af Sunnu.

Fyrstu "pabbahelgina" frum vi saubur upp a Hesti sem er saufjrb sklans. g hef aldrei s lamb fast svo g var alveg upprifin yfir essu llu saman og brnin lka. Eyvi Kiddi sem deilir me mr skrifstofu leyfi okkur a koma og fylgjast me (Sj albm).

N fyrir helgi skellti g mr arvarp me Dfu konunni hans Vfils frnda Ferstiklu. (Sj albm) etta hefur stai til mrg r og loksins var af v og V... a var svo gaman.... Dfa er yndisleg og sagi mr miki til um arvarpi en g hef kynnt mr arrkt og umgengni um arvrp bi vi lestur og sklanum og etta var mjg hugavert. vlk forrttindi a eru a hafa arvarp snu landi a vera innan um fuglana og nttruna essari kyrr.

Annars er g bara a jurtalita fullu en er v a flytja astuna r eldhsinu og niur vottahs en a er lklega ekki sniugt a hafa kahlandi og eiturefnin vi hliina hakkinu eldavlinni...... Annars er a sem stoppar mig mest essa dagana er a a vantar rkomu en ekki er gott a tna fjallagrs urrki...

Bestu kvejur fr Hvanneyri


Jurtalitun og meiri jurtalitun..

g hef veri miki a jurtalita undanfari en g skellti mr Mraeldamarkainn me bandi og a seldist smveigis.. g fr lka markainn Bifrst opna deginum ar en a segir sig sjlft a a var ekki rtti markhpurinn. g hef fengi saumaklbba hinga heim til a skoa og svo fr g Handavinnuhsi Borgarnesi prjnakvld hj eim og kynnti bandi mitt... Ljmandi gaman.. En svo a a mjatlist inn sm peningur nr etta hugsanlega bara upp kostna sumar.. Maur verur vst aldrei rkur essu... En mean a er gaman a essu held g fram.. Tminn sem fer a safna jurtunum er lka mikill og a ir ekkert a reikna a inn veri vri bandi milljn ea g komin hausinn....Svo g tali n ekki um pui via n kahlandi.. g fkk ga upphringingu grkvldi en kona hr orpinu var a stinga upp rabarbaragarinn sin og bau mr rt. g hoppai h mna loft upp og stti rtina.. Dsamlegt etta er eins og gull.. g get lita svo fallegan flbleikbrnan lit r rabarabarartinni... g auglsti san Bndablainu eftir Rafha suupottum en mig srvantar a.m.k. 2 slka vibt til a geta lita af einhverju viti. Einnig skai g eftir slenskum rokk en g og Hildur systir prfuum a spinna slenskan rokk um daginn og a er sko allt annar "flingur" en a spinna hollensku... Bandi verur mun fnna... en g held a setningin sem datt t r mr egar g var a spinna lsi essu best " V Hildur.. g er a spinna tvinna..."...

Vistfrivinnan er bin hj mr og plntulfelisfrin svo gott sem lka. annig a n eru verkefnaskipti hj mr en n fer g a sinna mastersritgerinni og undirbningi fyrir nmskei sem g er me samt fleirum hj Endurmenntunardeildinni jn "Flran litrk og lystaukandi"... Og svo taka vi plntugreiningarnmskei jn en a er bara gaman..

Sasta vika var reyndar pestarvika en g fkk einhvern "bgg" sem var a ganga leiksklanum og lsti sr hum hita, grarlegri glei og ansi mrgum eyddum stundum salerninu... Hlt tmabili a g hefi fengi salmonellu... En magna hva maur hlt svo vinnureki inn milli... g missti varla neitt r vinnu nema kannski dagstund.... En g er hressar nna en eftir mig eftir tk vikunnar...

Valdi vari mastersritgerina sna um daginn og a gekk vel, hann er nna a leggja lokahnd ritgerina en a er bara pjatt eftir. N hann bara eftir einn rltinn leskrs og er hann BINN... V hva a verur ns... Hann tti a koma heim gr en kk s Eyjafjallajkli kemur hann kvld og flgur Akureyri.. g er reyndar alveg stt vi a v a sparar mikinn bensnpening og tma a skja hann.. Honum verur bara droppa af Hyrnunni og g ski hann anga um mintti.... Hlakka miki til a hitta hann...

En fyrst Valdi kom ekki gr allt einu birtist heil helgi sem g hafi t af fyrir mig me engin pln.. Dsamlegt... g hef veri a taka til, prjna, hekla, ganga fr rabarbarartinni, gera rabarbarasultu, rifsberjahlaup, kfu og bara dllast endalaust hinu og essu sem hefur segi hakanum lengi.... annig a a rttist trlega vel r helginni vonbrigin yfir a Valdi kmi ekki rttum tma voru grarleg.. En hann kemur kvld..

Ntt albm (Hannyrastss)

Bestu kvejur fr Hvanneyri


Kalt vor

8 stiga frost Hvanneyri dag... Og g sem er a ba eftir vorinu. Sst hefur til tveggja "meintra" blesgsa tninu hj Ausu og fara r vonandi a streyma a.... g s nokkra tjalda um daginn og crocusarnir eru a ggjast upp garinum... a m alltaf vona....

g hef veri heldur "bakk" undanfari en g fkk aftur hlseymsl sem leia niur vinstri hendi.. g hef veri nnast vinnufr einhvern tma en sem betur fer var kennslan annig hj mr a g komst upp me a. g hef tt undan mr yfirfer verkefnum og nemendurnir hafa veri olinmir gagnvart v. Hins vegar er mr a batna og n er g sest aftur vi. g hef samt geta gengi me hundinn og jurtalita en a a sitja vi skrifbor, prjna ea keyra hefur veri mjg srsaukafullt en a a stssast bandinu gat g gert en g er a vera tilbin me htt 100 sund krna viri af bandi sem g mun setja Ullarseli eftir pska. a hafi safnast upp lager af bandi sem g tti eftir a merkja og ganga fr. Gullfallegt jurtalita band g segi sjlf fr og tvr hespur af raubrnu bandi sem var lita me fjallagrsum og l svo keytu....

Kennslan sem g er essa dagana er verklegt plntulfelisfri og lklega var a bogri yfir smsjnum sem hljp baki mr en etta vandaml kom upp nkvmlega fyrir ri san egar g var lka a kenna etta. g er lka me heimaverkefnin hskladeildinni og farin a huga a nmskeium sumarsins grasnytjum og plntugreiningu.

Um daginn frum vi systurnar samt Eii frnda byggasafni suur Gari. arer uppi ljsmyndasning me rvali ljsmynda sem amma mn (mmu systir) Svanhildur lafa Gujnsdttir tk myndavl sem hn fkk fertugsafmlisgjf. etta var alveg strkostlegt a sj Rttarholtssystkinin myndum og myndir af Langafa og Langmmu. V... algert vintr. Vi kum einnig a Rttarholti sem er "ttarali" en hsi stendur grunninn enn ,en Birgir frndi hefur byggt kringum a ntma einblishs. Vi gengum a sjnum fyrir aftan og a var bara eins og g hefi veri arna gr g mundi etta svo greinilega, hverja fu, hvnnina, vatnsbli, klettarnir... Alveg magna... arna er lka lti sumarhs sem heitir Esjuberg sem var eigu mmu og afa held g en a er komi r fjlskyldunni. Einnig voru margir munir byggasafninu eigu Langafa og langmmu og margt sem g meira a segja mundi eftir.... trlegt...

a er allt fnt a frtta af Valda Svj en hann situr sveittur vi skriftir essa dagana en n leggur hann mesta herslu a klra ritgerina sna. Hann klrai 15 ektu krs um daginn og geri a bara me glans.. a stefnir einmannalega pska hj honum me vi skriftir snska vorinu.

Pskarnir vera rlegir hj mr, g arf aeins a fara suur og g von vinkonum kvld en annars tla g a stunda hannyrir og vinnu til skiptis og slaka .

Bestu kvejur r Borgarfiri


Viskukrin 2010

Jjja loksins kemst g a skrifa frslu en a hefur veri mjg miki a gera hj mr janar og febrar.

g var fyrsta sinn a kenna 2/3 hluta af grasafrinni hskladeildinni og vgt til ora teki var a alveg ofboslega gaman og frandi. etta hefur veri draumur hj mr a kenna etta san g var sjlf nemandi grasafrinni hj Rikka hr den. g veit ekki betur en a etta hafi gengi gtlega hj mr en margt sem betur m fara og g hlakka til a bta a ri.. En miki er g fegin a essi trn er bin en samt er ng a gera... En nsta trn er verklegi hlutinn plntulfelisfrinni en g tla a eya nstu viku a endurskoa allt a nmsefni og betrumbta.

Ftt hefur daga mna drifi hr ennan tma en strsti vibururinn var auvita Viskukrin 2010 sem er rleg spurningakeppni milli starfsmanna, nemenda og heimamanna hr Hvanneyri og Borgarfiri. Vibururinn hefur vaki mikla athygli og hr mtir flk langt a til a fylgjast me. Spurningarnar eru eins og nafni gefur til kynna sveitalegum stl og salurinn er skreyttur me safnhlutum r Landbnaarsafni slands hr Hvanneyri og m.a. er fengin drttarvl hverju ri og henni stillt upp forstofunni. etta er 6. sinn sem Viskan er haldin og g var bara alveg orlaus v hva etta var flott r. Nemendurnir sem stu a essu stu sig frbrlega og allir Borgfiringar eru til a astoa. Td. gfu allir helstu fjlmilar hr keypis auglsingar og karlakrinn Sngbrur komu og fluttu fyrir okkur nokkur lg. V a f heilan karlakr til a skemmta var nttrulega snilld, 40 karlmenn.... g held a rum Viskum lstuum hafi etta veri s allra flottasta.... Logi Bergmann mtti a vanda og fr kostum vi a gera grn a keppendum og lesa upp misgfulegar spurningar r hrtaskrnni. g er afskaplega stolt af essari keppni en vi vorum nokkur sem strtuum henni hr den en g tti hugmyndina en smundur Einar Daason tti nafni, san var etta ra saman me Jolla sem samdi spurningarnar og n hefur etta undi svona upp sig a etta er nnast orinn strviburur hr sveitinni... si kom og veitti Viskukna r en n er si orinn ingmaur..

Annars eru bara rleg heit hj mr og Kti en vi lbbum miki saman en hefur frin ekki boi upp a almennilega sustu viku. g er svolti hannyrunum og tk sm jurtalitunartrn um daginn og er a spinna gra fallega ull kvldin. g hlakka miki til a f Valda heim vor en a er bara svo langt anga til... Brnin koma a heimskja mig helgina fyrir pska svo a verur gaman..

a fylgir essari frslu ntt albm sem heitir Viskukrin 2010 en r myndir eru teknar af Steini Randveri og Gurnu Rakel nemendum hr en Valdi er me vlina okkar ti.

Bestu kveur r Borgarfiri

Gurn og Ktur


Enn vetur Svj

Jja gott flk ar sem ekki heyrist miki hsfreyjunni lfhl essari su um essar mundir, fannst mr rtt a henda inn sm pistli um lfi nmsbunum Svj. a er helst frttum a hr er bara vetur og a er bi a bta miki snjinn hr, hiti var yfir frostmarki seinnipartinn gr oga inai tluvert en nna er fari a snja aftur og a er sp snjkomu t essa viku me vgu frosti. Harasti vetur 25 r segja menn hr Skni.

byrjun mnaarins br g undir mig betri ftinum og skellti mr til Noregs til a hitta slendinga sem stunda nm vi Landbnaarhsklann a si. a var miki gaman og orrinn var bltaur eins og vera ber og var glatt hjalla og gaman a hitta gamla sklaflaga fr Hvanneyri. ar er n tluvertmeiri snjr heldur en hr hj mr.g gistifyrstu og sustu nttina hj Ragnari og Hrafnhildi en mi nttina gisti g hj Siggu og Hauki.ar fkk g n heldur ltinn svefn, var vakinn af ri Loga um 8 leiti og a tti bara a fara a leika ea horfa Lnu en rur Logi er einn helsti adandi hennar Noregi og va vri leita og minn helsti adandi r leikritinu.

Annars hefur lfi bara veri lrdmur, en a er bara feiknin ll a gera krsinum sem g er ogg hefekki haft eins mikinn tma til a sinna mastersverkefninu eins og g vildi. En a er svolti um skounarferir krsinum ogvi voruma koma heim grkvldi r tveggja daga fer til Kristjanstad og Blekinge. etta var skemmtileg fer og margt frlegt var skoa og spjalla, meal annars vi bndur Blekinge.

a er svo sem ekki miki meira a frtta han anna en lrdmur og aftur lrdmur. Nna arf ga lesa eina feita bk og svo er seminar (umrufundur) um hana eftir viku. g tla samt a reyna a koma einhverju verk me mastersverkefni lka ar sem g er kominn skri me a aftur.

Tv n albm fylgja essari frslu "orrablt a si" og "Kristjanstad og Blekinge".

Krar kvejur r vetrarrkinu Suur-Svj

Valdi


Vetrarlegt Skni

a er heldur betur vetrarlegt hr Skni essa dagana en a hefur snja nokku miki og tluverur snjr allsstaar. etta er heldur venjulegt essum hluta Svjar og menn farnir a tala um a etta s harasti vetur 25 r.

Annars hef g veri iinn ritgerarvinnu og er lka farinn a vinna ritger fyrir krsinn sem g er s ritsm fjallar um Elliardalinn Reykjavk. inngangi rifja g upp nokkrar bernskuminningar, sem g vona a falli krami hj yfirlesurunum.

sunnudaginn tk g mr psu fr lrdminum og skellti mr Alnarpsgarinn me myndavlina lofti. a hafi snja miki um nttina og morguninn og v mikill snjr um allt, afraksturinn er myndaalbmi sem nefnist "Vetur Alnarpsgarinum".

dag frum vi mjg skemmtilega vettvangsfer til Fulltofta sem er nlgt v a vera misvis Skni. etta er skgarsvi um 2500 ha a str eigu Skns (svisstjrnarinnar). Fyrst var stundu arna hefbudin skgrkt en nna er arna tivistarsvi. a arna s tivistarsvi er skgurinn hirtur eins og annar timburskgur Svj ea v sem nst. Innan svisins eru margir stgar sem a sumir eru hluti a stru stgakerfi sem teigir sig um allan Skn og heitir Skne leden (1000 km af samfeldum gngustgum). eir hafa nlega teki gamalt fjs sem arna er og breytt v gestastofuen ar er athyglisver sning gangi, bi um bskaparhtti og nttruna. etta m allt sj myndaalbminu Fulltofta.

Nstu helgi tla g a skella mr til Noregs a si til a heimskja Hvanneyringa sem eru ar all margir. ar verur rugglega glatt hjalla og orrinn veru bltaur. g er orinn mjg spenntur fyrir eirri fer... Hlakka miki til...

Me kveju r snjnum Skni

Valdi


Frttir fr Svj

Jja er kallinn kominn eina ferina enn til Svjar. Tilgangur essarar ferar er a klra mastersritgerina og einniga taka einn krs. g byrjai krsinum sasta mnudag, og lst bara vel . etta er mjg fjljlegur hpur sem situr krsinum, nokkrir Svar, Knverjar, Lettar, Portugali, Spnverji, Frakki og svo g. Krsinn heitir ensku Integrated landscape management sem gti tlagst sem heildst landslagsstjrnun (mefer, umnnun) ea eitthva ttina. a er neitanlega skrti fyrir mig sem skgfring a sitja krs me landslagsarkitekta nemum. Mr var til dmis banna a svara tma um daginn egar veri var a fjalla um beit hsdra ar sem a g var s eini sem hafi reynslu af slku og a full mikla a mati kennarans. Vi erum binn a fara eina fer a skoa beit hsdra svi vi binn Dalby sem er um 20 km fjarlg fr Alnarp. Svo skemmtilega vildi til a kennarinn tti kindurnar sem voru arna yfir veturinn en einnig er hestum beitt arna sumrin og stundum nautgripum. F var af Gotlands kyni sem er fornt saufjrkyn, r voru ekki mjg frbrugnar slensku kindunum nema a ullinn virtist grfari. a er myndaalbm me nokkrum myndum r essari fer.

g er lka byrjaur a skkva mr niur mastersritgerina og hef veri alla helgina a umora og bta vi a sem g hafi gert, en n er a bi og er komi a v a bta vi og pla sig gegnum grarlega mikil excelskjl til a f einhverjar vitrnar niurstu tr essu llu saman. g hitti Erik leibeinadann minn nstu viku og ver g n kominn me eitthva krassandi fyrir hann og vi leggjum lnurnar fyrir nstu skref.

g b gistiheimili Lomma sem er ltill br vi hliina Alnarp (sklanum). Lomma er rlegur br og a er nstum eins og a vera uppi sveit a vera hr a er svo rlegt a g s mibnum. gr var frbrt veur og fr g tveggja tma gngu me strndinni, ar var allt fullt af flki a njta veurblunnar enda er strndin hr mjg skemmtileg, a var hinsvegar rlegt vi hfnina aeins rfir btar og flestir frostnir vi sinn. g skoai lka nja bryggjuhverfi hr Lomma a ltur vel t en etta m allt sj Myndaalbminu.

Kveja fr Lomma

Valdi


Hannyrafkn

Yfir ramtin lgu allir lasnir lfhlnum og langt fram nr. gtt svo sem a n essu r sr frtma en n er g fullu 24 tma slarhrings a undirba kennslu grasafrinni sem hefst nsta mnudag. g hlakka miki til en g held samt a mig vanti r vibt undirbning. Undirbningur undir Viskukna er lka hafinn en vi hfum landa karlakr sem skemmtiatrii og a stefnir frbra skemmtun enn og einu sinni. Dagsetningin er 18. febrar.

Valdi fr um mijan mnuinn t til Svjar til a taka einn krs (stran) og klra ritgerina sna. Hann nr ekki alveg tilskyldum einingum til a tskrifast en strsti fanginn verur a klra ritgerina og verur restin ekkert ml, rfar einingar.

g og Ktur situm ein Hlnum essa dagana. a er ansi bindandi a vera ein me fordekraan hund sem vill labba lgmark km til a gera "sitt".. a ir ekkert a vsa honum t gar.... Hr er labba a morgni, langur gngutr er tekinnum mijan daginn og svo aftur labba kvldrlt.. Svo reyni g a vinna uppi skla fram a hdegi, koma heim og bora, labba me hundinn og vinna svo heima fram kvld svo honum leiist ekki of miki greyinu.

Kennslan vistfrinni hfst byrjun janar og a leggst vel mig enda er g a gera etta hva? Fjra skipti.... Kennsla.. uhuu... sm kjur... g s um heimaverkefnin vistfrinni hskladeildinni, au gilda eina einingu og eru 13 alls... etta er gileg og g vinna sem g get unni hvenr sem er og hvar sem er og hef mjg gaman af.

g var svolti iin vi hannyrirnar um htirnar en g hef veri a spinna talsvert rokkinn sem Valdi gaf mr fertugsgjf og svo fr g a prjna sjl r jurtalitaa bandinu mnu (Sj albm). g tla a reyna a selja sjlin ea setja au Ullarseli slu. g jurtalitai lka smvegis um jlin og klrai tvr peysur fyrir jlin me rjpumunstri. g hef lka veri a fikta vi a gera ttiljur til a fa me hornum og kindahaus.. En hef ekki alveg komist upp lagi me etta svovel s..

Jjja best a halda fram a lesa um grasafri.

Bestu kvejur af lfhlnum


Jlakveja fr lfhlsbum..

Jlaundirbningurinn hefur veri skemmtilegur lfhlnum en endurtaka urfti eitthva af jlabakstrinum ar sem vi tum allar smkkurnar sjlf..

Vi frum svo skemmtilega fer inn Skorradal a skja okkur jlatr og svo bkuum vi piparkkur me krkkunum egar au voru hr sast. etta ri verum vi sktuhjin bara ein afangadagskvld en brnin koma svo fyrir ramt...

Hangikti er pottinum og lyktina leggur um hsi.. Ilmurinn indll er....

Vi sendum ykkur llum bestu skir um gleileg jl og farsld komandi ri...

lfhlsbarnir Gurn, Valdimar og Ktur..

PS. Tv n albm...Piparkkur og jlatr..


Allt og ekkert a frtta..

Vi hfum ekki veri a standa okkur blogginu undanfari... Enda ftta frtta af lfhlnum essa dagana.. Vinnan gengur sinn vanagang og Valdi er alla daga ti skgi a grisja. g og Ktur tkum morgunrlti og sdegisrlti og Valdi svo kvldrlti...

Valdi er ngur vinnunni enda veit hann ftt skemmtilegra en a vera ti skgi a sltra trjm allan dagin.... a er allavega glaur kall sem kemur reyttur heim kvldin. Hann er lka binn a missa 10 kg sem er algert klur v a var g sem urfti a missa kg en ekki hann... Samtals eru eir flagar ti skgi bnir a missa tugi kla essu pui og f borga fyrir.... World class hva...?

g var fertug um daginn en g kva a gera ekkert tilefni dagsins... Hvorki tmi n hugi.... Valdi hins vegar gaf mr rokk afmlisgjf og g er ekkert sm ng me hann en g er svolti bin a spinna hann... Vi vorum n svolti st hr saman hjnaleysin gr.. g a spinna og Valdi a skera t yfir sjnvarpinu..... Vantai bara bastofulesturinn hefi etta veri fullkomi...

g held g hafi ekki fengi neina fertugscomplexa en kannski eru ll essi hugaml mn einhver angi af aldurscomplexum enmargt sem g tlai a gera sar finni er g farin a gera dag... Td. keramik, spinna, jurtalita og n er g a fara nmskei spjaldvefnai.... Bkurnar nttborinu segja lka sna sgu.... Fullt af keramikbkum, jurtalitunarbkum, litun r sveppum, ostagerarbk, hreindr slandi, burur (fr 1928),Biology of plants og fleira og fleira... Held a bkurnar hafi veri um 30 egar g tk kast um daginn og henti upp hillu aftur...

Kennslan fyrir jl hj mr er lokasprettinum en g er og me byrju a undirba kennslu eftir jl en g mun kenna um a bil hlfa grasafrina hskladeildinni... En a hefur veri draumur hj mr lengi a kenna grasafrina hskladeildinni... Snilld.. Ekkert sm spennt og ekkert sm stressu.... 88 nemendur... wowwwww..... g hef raa rinu upp brjlaa vinnu fyrri hlutann og enga vinnu seinni hlutann ar sem g mun taka mr 5 mnaa fr til a vinna MS ritgerina mna en g bara ver a klra hana.. etta gengur ekki lengur.... Valdi er a reyna a skipuleggja sig lka annig a hann ni a klra fyrir vori.... Vona a etta gangi hj okkur hjnaleysunum en etta hlfkk MSritgerarskrifum gengur ekki lengur...

Annars eru jlaljsin a spretta upp hr Hvanneyri en hausti er bi a vera dsamlegt og vi Ktur hfum tt marga ga gngutra saman hr um nsta ngrenni. dag var svo kveikt jlaljsunum staurunum og kirkjugarinum en a er yndislegt a lta t um eldhsgluggann og horfa yfir kirkjugarinn..

Bestu kvejur fr Hvanneyri


Nsta sa

Um bloggi

Guðrún og Valdi

Höfundur

Guðrún og Valdi
Guðrún og Valdi

Fyrir framan Álfhólinn á Hvanneyri..

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Húsið
 • Húsið
 • Húsið
 • Húsið
 • Húsið

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.3.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 9
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 6
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband