24.12.2009 | 17:03
Jólakveðja frá Álfhólsbúum..
Jólaundirbúningurinn hefur verið skemmtilegur á Álfhólnum en endurtaka þurfti eitthvað af jólabakstrinum þar sem við átum allar smákökurnar sjálf..
Við fórum svo í skemmtilega ferð inn í Skorradal að sækja okkur jólatré og svo bökuðum við piparkökur með krökkunum þegar þau voru hér síðast. Þetta árið verðum við skötuhjúin bara ein á aðfangadagskvöld en börnin koma svo fyrir áramót...
Hangikétið er í pottinum og lyktina leggur um húsið.. Ilmurinn indæll er....
Við sendum ykkur öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári...
Álfhólsbúarnir Guðrún, Valdimar og Kátur..
PS. Tvö ný albúm...Piparkökur og jólatré..
Um bloggið
Guðrún og Valdi
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega jól á hólinn góða. Takk fyrir okkur. Sjáumst á jóladag
KVeðja úr Amsturdam
Steinunn (IP-tala skráð) 24.12.2009 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.