Plöntugreining alla vikuna...

Jæjja... þá er mínum hluta lokið í plöntugreiningarnámskeiði Háskóladeildar. Í næstu viku kemur svo bændadeildin. Við höfum verið út um víðan völl og skoðað margar skemmtilegar plöntur. Ég held að lífið gerist ekki betra en að vera á launum við að greina plöntur með áhugasömum nemendum í heila viku úti í móa... Þetta hefur verið svo gaman....

Helstu hamfarir vikunar eru samt að þvottavélin er biluð. Hún hefur verið biluð síðan á sunnudag... Ó my god.. ég veit ekki hvað ég lifi þetta af mikið lengur.. það er búið að kaupa varahlut í vélina og það kemur hingað maður í kvöld (vonandi) til að gera við hana...  Ef það virkar ekki þá kostar ný vél 124 þúsund... GLÆTAN að maður hafi efni á því.... svo við vonum það besta með varahlutinn....

NÝTT ALBÚM: Plöntugreiningarnámskeið 2009

Bestu kveðjur frá Hvanneyri

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún og Valdi

Höfundur

Guðrún og Valdi
Guðrún og Valdi

Fyrir framan Álfhólinn á Hvanneyri..

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband