Súkkulaði hjálpar

Jæjja það hlaut að koma að því að haustflensan næði manni... Ég var eitthvað slöpp í gær og flensuleg on fór í sund með Valda til að "hressa" mig við... En það virkaði ekki betur en svo að ég er alveg að drepast í dag. Ég virðist aldrei læra að maður "hressir" ekki úr sér pest með sundferð... En ég þurfti að fara í aðferðafræðina í morgun og kenna eftir hádegið en eftir það var bara krass.. Ég fór upp í rúm með súkkulaði og jarðvegsfræði.. klaraði súkkulaðið og svaf á jarðvegsfræðinni...

Annars verður vikan bara þéttsetin af tímum í masterskúrunum en Valdi er með í aðferðafræðinni.

Á sunnudaginn fór Valdi í athöfn uppi í Skorradal þar sem verið var að afhjúpa skilti við Háafellsreitinn þar sem fyrsta gróðursetningin á barrtrjám fór fram 1938. Veðrið var gott og allir helstu skógarmógúlar svæðisins voru mættir.

Ég er að skrópa í keramikinu í dag sem mér þykir heldur leiðinlegt en heilsan er bara vonlaus.

Sem betur fer er ekkert á dagskrá á morgun og vonandi hef ég heilsu til að vinna eitthvað eða allavega hvíla mig.

Bestu kveðjur frá Hvanneyri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Guðmundsdóttir

meiri vitleysan að fara í sund - það er betra að fara í sauna þegar maður er með pest.  þú verður að láta skógarhöggsmanninn koma því upp fyrir þig.

knús og kveðja

Guðbjörg Guðmundsdóttir, 16.10.2008 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún og Valdi

Höfundur

Guðrún og Valdi
Guðrún og Valdi

Fyrir framan Álfhólinn á Hvanneyri..

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið
  • Húsið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 294656

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband