Þarna erum við á Stóra torginu í Lundi. Einhver hátíðarhöld voru í gangi en við vorum ekki alveg viss hvað þetta var.. Við rákumst á kóra á víð og dreif og drukknir unglingar voru um allt, greinilega á leið í "pikknikk" með bjór og matföng... En hérna er vígalegur karlakór og takið eftir hljóðfærinu sem konan er með..
Tekin: 30.4.2008 | Bætt í albúm: 1.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.