Þetta er reyndar ekki í Lundi heldur í Kirsberg þar sem við búum. Þetta er svo týpískt sænskt að leggja bílnum úti á miðri götu og loka fyrir heila akgrein. Rétt áður hafði strætó farið framhjá og þurfti að sveigja frá bílnum og fyrir umferðinni á móti... Maður er stundum að keyra og svo bara allt í einu fattar maður að bíllinn á undan er mannlaus og búið að leggja honum.. Riský og ótrúlega undarleg sjálfselska...
Tekin: 30.4.2008 | Bætt í albúm: 1.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.