Við fórum í Kattholt (Katthult). Það var æði að labba um þarna og sjá vettvanginn þar sem td. Emil læsti pabba sinn inn á kamrinum, skúrinn hans Emils með timburköllunum í og svo auðvitað heimilið og fánastöngina þar sem hann flaggaði Ídu systur sinni...
Tekin: 1.6.2008 | Bætt í albúm: 2.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.