Afleiðingar fellibylsins Guðrúnar
Þarna má sjá heilu fjöllin af timbri sem lá í valnum eftir að fellibylurinn Guðrún gekk yfir árið 2005. Þar sem miklar birgðir af timbri söfnuðust upp þá þarf að vökva timbrið stöðugt 8 mánuði á ári og það kostar hundruði þúsunda á mánuði. Þarna er verið að vökva timburstaflann.... En þetta er bara smá brot af timbrinu á þessu svæði..
Tekin: 1.6.2008 | Bætt í albúm: 2.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.