Þetta blóm er alls staðar og heitir Alpina Purpurata. Rauði hlutinn eru bara stoðblöðin en þetta hvíta eru blómin en þau standa stutt en stoðblöðin standa hins vegar lengi. Þessi planta er í öllum blómaskreytingum á öllum hótelum og líka í öllum görðum.
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.