Á þessum tímapunkti var komið tímahark í hópinn en við náðum þó að stoppa í þorpinu Livingston í hálftíma í ljósaskiptunum. Þetta er þorp þar sem íbúarnir eru svartir og stemningin minnir helst á eyju í Karabískahafinu, svolítil Raggie stemning og undarlegt andrúmsloft. Þetta var eins og að fara í einhverja tímavél og maður vissi ekki alveg hvar á hnettinum maður var. Svörtu íbúarnir eru afkomendur þræla sem voru fluttir inn á þetta svæði.
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.