Leikhópurinn Lotta kom hingað síðustu helgi og sýndi leikritið "Galdrakarlinn í Oz" hér úti á túni.. Það var gaman að fylgjast með úr skrifstofuglugganum en margir Hvanneyringar fóru að sjá leikritið. Þarna er búið að setja upp tjaldið en ég gat ekki tekið myndir á sýningunni þar sem Valdi var með myndavélina..
Tekin: 31.8.2008 | Bætt í albúm: 6.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.