Landfræðiflikra

Og ég er nokkuð pottþétt á að þessi heiti hinu skemmtilega nafni Landfræðiflikra (Rhizocarpon geographicum). Nöfnin á fléttum og skófum á Íslensku eru alveg stórkostleg verð ég að segja. Uppáhalds fléttan mín Xanthoria parietina heitir td. Veggjaglæða sem er frábært nafn á þessa skærlituðu fléttu sem er á veggjum.

Tekin: 27.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband