Holtasóley

Holtasóley (Dryas octopetala) þjóðarblómið en þegar fræin myndast sem er um það bil að gerast núna þá verður blómið loðið og heitir þá hármey eða hárbrúða, laufin eru kölluð rjúpnalauf og voru í gamla daga þurrkuð og mulin niður og notuð til að drýja reyktóbak. Ég benti stundum nemendunum á að þjóðarblómið væri eins og spælt egg!!

Tekin: 27.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband