Og hvað eru margar nálar í búnti á þessu Lerkitré? Spyr Samson B. Harðarson nemendurna í Skorradal.Þessa vikuna hef ég verið að aðstoða á plöntugreiningarnámskeiði á vegum Lbhí. Ég fylgdi hópnum í umhverfisskipulagi og þarna erum við í Skorradal að stúdera tré en þekking mín á trjám er döpur en mitt hlutverk var að spá aðeins í undirgróðurinn...
Tekin: 24.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.