Ég hef aldrei komið áður í Skautahöllina.. Þetta var ljómandi gaman.. Ótrúlegt hvað maður hafði það af að standa á skautunum þrátt fyrir að það séu örugglega einhverjir tugir ára síðan ég skautaði síðast og þá á Tjörninni í Reykjavík..
Tekin: 18.4.2009 | Bætt í albúm: 20.4.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.