"Gatan" er svo sjarmerandi og allar þessar ávölu línur á leiðinni upp.. Þarna fóru hestar með vagna í gamla daga. Það að hafa turninn hestfærann var líklega til að geta komið þungum stjörnuskoðunartækjum alla leiðina upp og einnig að ferja hluti í háskólabókasafnið sem var í sama húsi. Sagan sagði þó að Kristján IV konungur hafi verið latur og viljað komast upp á hesti.. En engar heimildir eru til um að hann hafi í raun farið þarna upp.
Tekin: 24.5.2008 | Bætt í albúm: 25.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.