Á leiðinni upp var mikið um skemmtileg útskot og krúttlega glugga sem höfðu frábært útsýni. Sívaliturninn var byggður á árunum 1637-1642 og er hluti af Þrenningarkirkjunni en turninn var byggður sem stjörnuskoðunarstöð í tíð Kristjáns IV.
Tekin: 24.5.2008 | Bætt í albúm: 25.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.