Einn af fínu bjórunum sem við keyptum í Köben.. Valdi komst í skrýtna búð sem seldi allskonar bjór td. Nyhavn Dark Ale, Kastanie Ale, Limfjord Porter og fleiri skrýtnar tegundir.. Þessi var mjög sérstakur. Bjór sem búið er að bæta út í kastaníu líkjör.. svolítið ávaxtabragð af honum..
Tekin: 4.5.2008 | Bætt í albúm: 5.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.