Hinn inngangurinn.. Þarna stendur "You are entering the EU"... Hinumegin stendur Christianía.. Þetta var hópur af Ítölum sem fannst þetta voða fyndið.. ég ákvað að taka mynd af þeim líka og endaði auðvitað með vélina þeirra í fanginu og tók mynd af þeim... Þetta var eina myndin sem við náðum að taka inni í Christianíu en myndatökur voru bannaðar því miður..
Tekin: 3.5.2008 | Bætt í albúm: 5.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.