Á rölti okkar um miðborgina í Malmö þá rákumst við á þetta stórkostlega fallega tré.. Fyrir aftan má sjá mjög stóra verslunarmiðstöð sem er verið að byggja nálægt okkur.. Við vorum að leita að trjám úr bókinni "Tré í Malmö" en líklega hefur þeim verið fórnað fyrir verslunarmiðstöðina.
Tekin: 1.5.2008 | Bætt í albúm: 5.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.