Þetta er nú flott fjölskylda. Þarna er hann Halldór frændi frá Hundastapa ásamt Agnesi konu sinni og sonum þeirra þrem. (Small, medium og large).. Ég er hræðileg að muna nöfnin fólki og þessir drengir heita allir tveim nöfnum.. Ég held að sá elsti sé Þorsteinn Benedikt, svo Óskar Gísli og Ólafur.. Þetta er allavega í áttina hjá mér held ég.. Þau kíktu svo í kaffi til okkar á Álfhólinn enda var farið að mígrigna og ekki stætt úti með góðu móti..
Tekin: 13.7.2008 | Bætt í albúm: 14.7.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.