Á leiðinni heim þá kíktum við í Åhus en við keyrðum niður austurströndina á Skáni og Åhus er fyrsti bærinn á þeirri leið. Þarna var sjarmerandi stemning við á sem opnast út í sjó, mikið um báta og veitingastaði á árbakkanum.
Tekin: 8.5.2008 | Bætt í albúm: 9.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.