Í kringum Lund er mikið af svona stórum vindmyllum.. Þær eru alltaf svolítið vígalegar. Þetta gula þarna í bakgrunn er repjuakur (Brassica napus). Repjuakrarnir eru magnaðir að sjá og gefur skemmtilegt mósaík í landslagið.
Tekin: 8.5.2008 | Bætt í albúm: 9.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.