Uppi á lofti
Húsin þar sem krukkugerðin er eru svo sjarmerandi.. Þau eru milljón ára gömul og ég átti í basli með að ganga um sum gólfin því það skein í gegn niður í búðina.. Þarna er ég uppi í risi og horfi niður á saltbrennsluofninn og eins og sjá má var Åsa búin að kveikja á kerti í salthrúgu í fallegri Wallåkra skál. Yndislegur andi þarna í þessum gömlu húsum.
Tekin: 11.5.2008 | Bætt í albúm: 12.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.