Takið eftir gluggunum og útsýninu. Það er dásamlegt að sitja þarna í þessari Leirkeragerð og búa til krukkur. Stemningin er svo rétt. Åsa leggur mikið upp úr umhverfinu og stemningunni og þegar maður mætir er búiða kveikja á kertum hér og þar um verkstæðið og gera kósi.
Tekin: 11.5.2008 | Bætt í albúm: 12.5.2008
Athugasemdir
Ja hérna hér, þú tekur þig bara ágætlega út í þessu leirdóti.
Valdi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 09:38