Þetta er ferlaufungur (Paris quadrifolia) sem er friðaður. Valdi fann hann í fyrra í Skorradalnum (segi ekki nánar hvar). Við stálumst til að sýna krökkunum á plöntugreiningarnámskeiðinu ferlaufunginn þó hann væri friðaður.
Tekin: 22.6.2009 | Bætt í albúm: 25.6.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.