Þessa krúttlegu handverksbúð fundum við á leiðinni til Bergen í þröngu fjallaskarði. Þarna búa hjónin allt árið með geiturnar sínar og búa til geitaosta.. Við þorðum nú ekki að kaupa geitaosta en keyptum beytilyngshungang og einn kökuskera ásamt hjartarpylsu, hreyndýrapylsu og geitapylsu en Valdi er orðinn sérlegur áhugamaður um pylsur. Þarna fann ég stórkostlega fallega púða sem kostuðu einungis 20 þúsund íslenskar stykkið... Dó... Það þarf ekki að taka fram að ég keypti þá EKKI...
Tekin: 7.6.2008 | Bætt í albúm: 7.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.