Kamínur..

Í allan vetur höfum við skimað eftir kamínum í Malmö... En þær voru annað hvort of ljótar eða of dýrar.. Húsinu sem Unnur og Einar keyptu fylgdu margar kamínur, sumar í notkun, sumar nothæfar og aðrar mjög riðgaðar.. Þau buðu okkur að taka með eina kamínu ef við vildum.. Íha.. þessi fremsta þarna þessi litla sem heitir Trolla talaði alveg til okkar og við kipptum henni í skottið með talsverðum tilfæringum.. En það hafðist..

Tekin: 6.6.2008 | Bætt í albúm: 7.6.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband