Í skógarsafninu var útideild. Við löbbuðum yfir brú sem lá yfir stórri á og þar voru allskonar veiðikofar og ýmislegt um veiðilífð í skóginum. Hitinn var hins vegar óbærilegur og safnið ekki alveg opnað fyrir sumarið svo við stöldruðum stutt við..
Tekin: 6.6.2008 | Bætt í albúm: 7.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.