Við fórum í skógarsafnið sem er í nágrenni við Unni og Einar. Skógarsafnið er allsherjar risa safn um skóg, skógnytjar, dýrin í skóginum og allskonar veiðar sem tengjast skóginum.. Þarna er Valdi að dáðst að keðjusögum.
Tekin: 6.6.2008 | Bætt í albúm: 7.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.