Hildur systir tók þátt í myndlistarsýningu í Ólafsdal sem nefndist Dalir, hólar, handverk. Við tókum bíltúr þangað og það var mjög skemmtilegt, bæði að sjá umhverfið sem er heillandi og svo var sýningin áhugaverð... Hérna er spunavél sem Hildur lagaði og spann á og prjónaði svo föðurland úr... Þvílíkt skemmtilegt verk...
Tekin: 15.8.2009 | Bætt í albúm: 12.9.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.