Við Kátur löbbum oft niður á Engjar við Hvítána en þar getur Kátur hlaupið um frjáls og fengið smá útrás.. Í gær var alveg einstaklega fallegt um að litast á engjunum.. fjallasýnin og útsýnið yfir Hvanneyrarstað..
Tekin: 5.12.2008 | Bætt í albúm: 6.12.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.