Þessi fíni jólamarkaður er á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Þetta var svo næs og kaffi og kökur í boði hússins.. Ég keypti saumaða hirslu undir prjónana mína.. Það hafði verið saumað í þetta GEYMSA fyrir prjóna.. Það vantaði L í Geymsla.. Svo fyndið.. Ég eiginlega féll fyrir þessu þegar Valdi rak augun í þessa villu..
Tekin: 30.11.2008 | Bætt í albúm: 6.12.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.