Á Laugabakka í Miðfirði sáum við skilti "sveitamarkaður" ég bjóst nú svo sem ekkert við neinu merkilegu en þessi markaður var hrein snilld.. Jurtate, keramik, jurtalitun, heimagert skyr, vattarsaumur, prjónaðar flíkur úr jurtalituðu bandi og fleira.. Svo flott og metnaðarfullt... Þar hitti ég konu sem var að jurtalita sem hét Guðrún og á líka afmæli 29.10.. Fyndið...
Tekin: 12.7.2009 | Bætt í albúm: 16.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.