Níels (Sigurjón Vignisson) og Chico apinn minn en Chico var apinn hans Tarzans. Þennan apa saumaði mamma handa mér fyrir örugglega 35 árum eða svo.. Sigurjón varð bara fyrir tilviljun svo rosalega líkur Chico þegar hann var kominn í gervið að við bara urðum að lána apann í verkið þó ég hafi verið alveg á taugum með að lána apann frá mér... Þarna er Sigurjón að gefa apanum köku en Sigurjón passaði apann mjög vel..
Tekin: 9.4.2009 | Bætt í albúm: 20.4.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.