Akureyri skartaði sínu fegursta þessa helgina, hásumar, sól og hiti. Akureyri er svo sjarmerandi bær.. Öll skipulagning á mótinu var líka til fyrirmyndar og keppnin dreifð um bæinn svo maður fann ekki fyrir þrengslum eða bílastæðaklúðri... Gott mál.. En galli var að þetta var fæst í göngufjarlægð...
Tekin: 10.7.2009 | Bætt í albúm: 16.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.