Köben

5. apríl 2008 | 7 myndir
Hlynur, Dýrleif, Ég og Siggi.
Foreldrar Sigga á Hvids vínstue.
Það var svolítið erfitt að ná öllum inn á myndina í einu, en það tókst um það bil..
Þegar við villtumst þá fundum við yndislega sæta götu og þar stilltu foreldrar Sigga sér upp. Þau voru búin að vera í fríi í Köben í þrjár vikur.
Hlynur á sinni nemendamynd...
Siggi Frigg... Ég er að vinna smá verkefni fyrir Áskel og partur af því er að taka myndir af nemendum erlendis.. Hér er ein góð af Sigga..
Við rákumst á þetta fína hús á leiðinni.. Það var einhver sjarmi yfir því og maður getur ímyndað sér að íbúðirnar séu flottar þarna sérstaklega ef húsið yrði tekið í gegn.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband