Kanínudagurinn

Á kanínudeginum á Hvanneyri þá ákváðum við Þórunn edda að selja vöfflur til styrktar Landbúnaðarsafni Íslands.. Við komum okkur fyrir í mjólkurhúsinu á gamla fjósi með gamla mjaltabásinn fyrir aftan okkur. Nýbúið er að laga til og múra þarna inni því þarna verður móttakan á nýja Landbúnaðarsafninu. Þarna má sjá Óhio-krúttin eins og Tobba kallar þau en þetta eru nemendur frá Óhio.

Tekin: 13.6.2009 | Bætt í albúm: 21.6.2009

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband