Þarna eru borðin með plöntunum. Við höfðum 40 mínútur til að greina plönturnar... Keppendur fengu númer á bakið og Valdi pinnaði mitt upp.. Hann síðan benti mér ekki á að taka númerið af og lét mig labba niður göngu götuna og ég veit ekki hvað og hvað.. með bév.. númerið.. Loksins seinna um daginn fattaði að ég var enn með númerið eins og einhver maraþonhlaupari... Þetta þótti Valda fyndið... enda hafði hann þagað yfir númerinu allan daginn.. hahahah..
Tekin: 11.7.2009 | Bætt í albúm: 16.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.