Fyirr jól voru bakaðar piparkökur en svo voru þær skreyttar milli jóla og nýárs... Þarna erum við Linda eins alvöru húsmæður mjög stoltar af bakstrinum... En krakkarnir tóku allir þátt í að búa til piparkökurnar..
Tekin: 28.12.2008 | Bætt í albúm: 2.1.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.