Þessa rjúpu rakst ég á á Hvanneyri um daginn. Það er alltaf hópur af rjúpum sem heldur til hér yfir veturinn.. Það er dásamlegt að fylgjast með hópnum og ef maður er að labba þá rekst maður iðulega á þær einhvers staðar.. Nokkrar voru á bílunum við skólann um daginn..
Tekin: 30.11.2008 | Bætt í albúm: 6.12.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.