Eins og hefur komið fram þá erum við Valdi í veiðifélaginu Keli en það er félagsskapur um netveiði í Hvítánni. Skólinn á einhver netaveiðiréttindi á einhverjum tíma og nú er skipst á að leggja netin og taka upp netin en það fer eftir flóð og fjöru hvenær það er gert. Þarna er Tryggvi, Sveinbjörn Eyjólfsson, Snorri Sig, Þórhallur frá Grímarsstöðum (með prikið) Viddí konan hans Sveinbjörns og Torfi Jóhannesson. Ég held að það glitti í Gunnar dýralækni á bakvið Þorhall.
Tekin: 26.8.2008 | Bætt í albúm: 6.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.