Björk og Torfi buðu okkur með í gönguferð um Hvítársíðuna. Kvenfélag Hvítársíðu stendur fyrir rölti en um hverja helgi er rölt um einhverja jörðina í Hvítársíðunni. Þennan laugardag þá var rölt um Haukagilið.
Tekin: 14.2.2009 | Bætt í albúm: 14.2.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.