Þarna eru Gerður og Þórunn alveg búnar að missa sig í prjónaskapnum... Hildur var farin að sofa og við Björk vorum á leið á barinn... Í forgrunni má sjá lopapeysu sem Þórunn var að klára en hún er mjög falleg og svo má sjá rokkinn sem ég er með frá Ullarselinu.. En eitthvað gekk mér illa að spinna og missti stöðugt spunapunktinn frá mér.... Og gafst upp það kvöldið...
Tekin: 8.2.2009 | Bætt í albúm: 8.2.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.