Loksins.. þarna voru um það bil 30 selir sem voru ótrúlega óhræddir og svömluðu um í mjög tærum sjónum.. Það var magnað að sjá þá synda og kafa og stundum tóku þeir svona " Free Willy" stökk og höguðu sér eins og kýr á vorin.. Stórkostlegt að sjá..
Tekin: 30.4.2009 | Bætt í albúm: 2.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.