Smiðja Natans

Held þetta hafi verið smiðja Natans Ketilssonar sem Silja stendur í. Natan var víst einstaklega töfrandi maður. Þegar hann var dæmdur fyrir hórdómsbrot með Vatnsenda Rósu þá var það þriðja brot hans en fyrsta brot Rósu.. Hann var líka grasalæknir..

Tekin: 30.4.2009 | Bætt í albúm: 2.5.2009

Athugasemdir

1 identicon

Myndin er ekki af smiðju natans Þetta er veiðafærageymsla sem Hrólfur Jakobsson byggði og var síðar notað dúnhús dúnnin var þurkaður þar yfir eldstæði Hrólfur var sonur Jakobs Bjarnasonr og Auðvjargar Jónsdóttur.

Guðmundur Jóhannesson (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband