Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur Bændasamtaka Íslands, var fararstjóri í ferðinni.. Minnugri mann hef ég varla hitt.. Það gusaðist upp úr honum fróðleikurinn og sögurnar.. Þvílík snilld.. Þarna hlusta Róbert og Imba á einhvern fróðleik um fiskverkun frá Árna..
Tekin: 30.4.2009 | Bætt í albúm: 2.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.