Þarna eru Valdi og Kátur hálfnaðir upp fjallið.. Kátur vildi reyndar frekar njóta útsýnisins en að brosa í myndavélina.. Þegar það á að mynda hann þá segir maður "sestu" en hann veit ekki að það skiptir máli í hvaða átt hann snýr.... Svo hann bara skellir bossanum niður....
Tekin: 29.7.2008 | Bætt í albúm: 30.7.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.