Jæjja þá er ég farin að prjóna úr jurtalitaða bandinu mínu.. Hérna er fyrsta sjalið sem ég gerði úr bandinu og mér finnst það koma mjög vel út.. Nú er ég að reyna að selja nokkkur svona sjöl.. En ég á því miður ekki myndir af þeim.... Þau eru reyndar meira einlit með röndum neðan til en alveg gullfalleg.. Þetta er úr Gulmöðru, rabarbaralaufi og haugarfa.
Tekin: 4.1.2010 | Bætt í albúm: 19.1.2010
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.