Reyndar ekki hannyrðir.. En við fengum nautshúð frá Hvanneyrarbúinu fyrir um ári síðan og hún var send í sútun á Sauðárkrók til Karls sútara sem reyndar bjó á Álfhólnum í 10 ár. Hann kom svo færandi hendi með gripinn um daginn.. Hann hjörtur fer ansi vel á Álfhólnum. Og spurning dagsins er: Af hverju heitir hann Hjörtur?
Tekin: 4.1.2010 | Bætt í albúm: 19.1.2010
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.